Míglekur á Selfossi

„Það gjörsamlega míglekur, fossaði bara úr loftinu,“ segir Ingiheiður Brá Laxdal sem brá í brún við heimsókn sína í þjónustuíbúð við Grænumörk 1 á Selfossi. Eldri borgarar sem þar búa eru ósáttir við þjónustuna enda þurfa þeir að bíða fram yfir helgi eftir aðstoð við lekann.

5820
00:12

Vinsælt í flokknum Fréttir