Vaxandi veldi Sifjar Jakobs: „Þú þarft að sanna þig og það tekur tíma“

Skartgripahönnuðurinn Sif Jakobsdóttir elti drauminn og opnaði fyrirtæki sitt, merki sitt Sif Jakobs Jewelry árið 2008. Nú fjórtán árum síðar hefur hún unnið til fjölda verðlauna og eru stórstjörnur og kóngafólk meðal viðskiptavina. Veldið stækkar og Sif stefnir ótrauð áfram.

287
11:43

Vinsælt í flokknum Bakaríið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.