Með jólin í hjarta mér er ný jólaplata frá Rakel Páls

Jólaplatan, Með jólin í hjarta mér, með Rakel Páls kom út í dag. Þetta er fimm laga ep plata sem hún vann með Gunnari Inga Guðmundssyni, lagahöfundi og útgefanda. Útgáfunni verður fagnað með jólatónleikum á Nauthaul þann 21. desember n.k.

30
10:23

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.