Dönsuðu uppi á borði í beinni útsendingu

Upptaka úr Bítinu á Bylgjunni. Lilja Katrín, Gulli og Vala fóru í lagakeppni þar sem þemað var kraftballöður. Lilja Katrín lofaði að hún myndi dansa uppi á útsendingarborðinu ef hennar lag ynni keppnina. Vala stóðst ekki mátið að slást í hópinn. Bítið er í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi alla morgna.

12457
05:18

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.