Fyrsti handhafi alþjóðlegra verðlauna Halldórs Laxness

Enski rithöfundurinn Ian McEwan er fyrsti handhafi alþjóðlegra verðlauna Halldórs Laxness. Hann veitir verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn í Veröld – húsi Vigdísar í þessum töluðu orðum.

162
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.