Drónaárás Bandaríkjahers felldi að minnsta kosti þrjátíu óbreytta borgara

Drónaárás Bandaríkjahers í Nangarhar-héraði í Afganistan í gær felldi að minnsta kosti þrjátíu óbreytta borgara og særði fjörutíu til viðbótar. Fólkið var að hvílast eftir vinnudag að furuhnetuökrum.

40
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.