Bjarni Benedikstton segir að stjórnendur Landsspítalans eigi beri ábyrgð á rekstri hans

Fjármálaráðherra segir að stjórnendur Landsspítalans eigi beri ábyrgð á rekstri hans og eigi að leita til heilbrigðisráðuneytisins vegna vanda bráðadeildar spítalans en ekki til fjármálaráðuneytisins. Þingmaður Samfylkingarinnar vísar ábyrgðinni á stöðu spítalans til stjórnvalda.

13
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.