Fylgjast þurfi vel með hremmingum í ferðaþjónustunni

Nefndarmaður í peningastefnunefnd sagði fyrir fundi opnum efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fylgjast þurfi vel með hremmingum í ferðaþjónustunni. Seðlabankastjóri sagði að samdráttur í hagkerfinu yrði vægari er gert hafi verið ráð fyrir.

2
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.