Helgin með Hvata - Már og Iva endurgera Barn eftir Ragga Bjarna

Már Gunnarsson og Iva endurgerðu lag Ragnars Bjarnasonar „Barn“ sem Raggi samdi við ljóð eftir Stein Steinarr. Þau kíktu í heimsókn til Hvata á Bylgjuna og sögðu frá hugmyndinni að baki verkefninu sem þau tileinka minningu Ragga og samstöðu íslensku þjóðarinnar á sérstökum tímum heimsfaraldurs.

14559
10:40

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.