Davíð segir það mikla reynslu að hafa fengið að stýra landsliðinu

Davíð Snorri Jónasson einn okkar efnilegasti knattspyrnuþjálfari segir að það mikla reynslu að hafa fengið að stýra íslenska landsliðinu í fótbolta með Arnari Þór Viðarssyni í leiknum gegn Belgíu í Þjóðadeildinnni á dögunum. Við hittum Davíð á heimavelli í Breiðholtinu.

440
02:22

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.