Flott sjóminjasafn í Vestmannaeyjum

Eitt allra glæsilegasta sjóminjasafn í einkaeigu er í Vestmannaeyjum en þar er að finna fjölda bátalíkana og um sjö hundruð safngripi.

964
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir