Foringjarnir: Jón Rúnar um Stjörnuleikinn

Jón Rúnar Halldórsson var um árabil formaður knattspyrnudeildar FH og leiddi félagið áfram á mesta gullskeiði í sögu þess. Hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í fyrsta þætti Foringjanna og þar bar á góma leikinn örlagaríka á milli FH og Stjörnunnar árið 2014.

1293
01:38

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.