Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins

Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins. Fellibylurinn er sá kraftmesti sem sést hefur í Japan í 60 ár. Gert er ráð fyrir að veðurofsinn skelli á landinu rétt fyrir utan Tókýó síðar í dag.

8
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir