Mennta- og menningarmálaráðherra vill koma böndum hjá alþjóðlegum tæknirisum

Mennta- og menningarmálaráðherra vill koma böndum hjá alþjóðlegum tæknirisum á borð við Google, Facebook og Youtube sem borga enga skatta hér á landi. Hún vill skoða hvort hægt sé að breyta því. Það sé ekki sanngjarnt að þeir sem kaupi auglýsingar á innlendum auglýsingamarkaði greiði vask en alþjóðlegu efnisveiturnar ekki.

3
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.