Þjóðhátíðin mín 2020 - Hópur á Facebook

Anna Lilja Sigurðardóttir stofnaði Facebook hópinn „Þjóðhátíðin mín 2020“ til að safna heimildum um þá þjóðhátíð sem Eyjamenn ætla að halda um næstu helgi. Margir ætla að tjalda í görðum sínum og gleðjast með vinum og ættingum. Anna Lilja spjallaði við Hvata í þættinum Helgin á Bylgjunni.

182
04:37

Næst í spilun: Helgin með Hvata

Vinsælt í flokknum Helgin með Hvata

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.