Húðflúrlistamaðurinn Fjölnir Geir Bragason jarðsunginn í dag

Húðflúrlistamaðurinn Fjölnir Geir Bragason var jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag. Útförin var að hætti ásatrúar og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var á maðal þeirra sem sóttu hana. Fjölnir lést 11. desember 56 ára að aldri.

185
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.