Ætti að líta á veiruna eins og náttúruhamfarir

Horfa ætti til fyrri viðbragða við náttúruhamförum á borð við eldgos til að mæta efnahagslegum afleiðingum kórónuveirunnar, að mati hagfræðings. Faraldurinn megi flokka sem hamfarir sem bitni nú misjafnlega á fyrirtækjum með ósanngjörnum hætti.

125
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.