Átján manns eru nú í einangrun hér á landi

Átján manns eru nú í einangrun hér á landi með virk smit og hátt í tvö hundruð manns eru í sóttkví. Þetta sýna nýuppfærðar tölur á Covid.is.

2
01:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.