Icelandair féll frá kaupum á WOW air

Hlutabréf í Icelandair Group lækkuðu um 12,6 prósent í Kauphöll Íslands í dag eftir að greint var frá því að félagið hefði fallið frá kaupum á WOW air. Starfandi forstjóri Icelandair Group segir að komið hafi í ljós að áhætta vegna kaupanna hafi verið meiri en menn töldu áður en skrifað var undir kaupsamning.

67
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.