Meira myrkur vegna sparnaðar hjá Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem enn lætur ljósastaura loga skemur eftir að gripið var til sparnaðar eftir bankahrunið fyrir rúmum ártaug. Aðeins einn birtumælir í Reykjavík getur haft ruglandi áhrif á hvenær kveikt er á ljóstastaurum borgarinnar.

547
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.