13 ára strák boðið í flughermi hjá Icelandair

Það hljóp heldur betur á snærið hjá þrettán ára strák þegar honum var boðið að fljúga Boing 737 - Max flugvél frá Icelandair í fullkomnasta flughermi heims. Flugstjóri hjá Icelandair er viss um að strákurinn eigi eftir að vera fantagóður flugmaður í framtíðinni.

7341
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.