Hægt að heilsa upp á refinn Mist í Súðavík

Mikil og góð aðsókn hefur verið í sumar á refasafnið í Súðavík þar sem hægt er að heilsa upp á refinn Mist og fá að vita allt um refi á Íslandi og lifnaðarhætti þeirra. Forstöðukona safnsins segir refi vera góð dýr.

570
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.