Kínverjar hafa ákveðið að slíta samstarfi við Bandaríkin í nokkrum stórum málaflokkum

Kínverjar hafa ákveðið að slíta samstarfi við Bandaríkin í nokkrum stórum málaflokkum í kjölfar heimsóknar Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, til Taívan. Einnig verða Pelosi og hennar nánasta fjölskylda beitt viðskiptaþvingunum.

37
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.