Ísland í dag - Næst munu allir drekka tekíla

Fyrst var það Cosmopolitan, þá Moscow mule og nú drekka allir Aperol spritz. Hver er sumardrykkurinn 2019? Okkar allra helstu drykkjumenn fara yfir málin í Ísland í dag. Þá heyrum við í fremstu kokteilagerðarmönnum Apóteksins sem vita nákvæmlega hvaða drykk við munum öll elska næst og hvað veldur því að að sumir drykkir verða vinsælli en aðrir. Ekki missa af líflegum föstudagsþætti með Audda, Rikka G. og Fannari, strax að loknum kvöldfréttum en allir eru strákarnir að undirbúa skemmtiþætti fyrir Stöð 2 sem sýndir verða í sumar.

18964
11:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.