Um 30 rampar settir upp á Sólheimum í Grímsnesi

Því var fagnað á Sólheimum í Grímsnesi um helgina að rampur númer 825 í verkefninu "Römpum upp Ísland" var vígður en alls stendur til að koma upp um 30 römpum á Sólheimum næstu tvö árin.

1049
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir