Jesús litli

Upptaka af verðlaunasýningunni Jesús litli, sem var valin sýning ársins á Grímuverðlaununum 2010. „Við erum stödd í Palestínu á því herrans ári núll. Rómverjar hafa sölsað undir sig landið og Heródes er settur landsstjóri. Þegar spyrst út að frelsari muni fæðast í landinu kemur tilskipun frá honum um að myrða skuli öll sveinbörn, tveggja ára og yngri. Ljótt er það. Hver fæðir eiginlega barn inn í slíkt ástand?“ segir lýsingu sýningarinnar.

1074
1:20:26

Vinsælt í flokknum Lífið