Eldklárar og eftirsóttar

Spunahópurinn Eldklárar og eftirsóttar samanstendur af, eins og nafnið gefur til kynna, eldklárum og eftirsóttum konum sem hafa hressleikann í fyrirrúmi. Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, ljósmyndari og Gríma Kristjánsdóttir, leikkona eru meðlimir hópsins og héldu uppi stuðinu í Sumarbítinu í morgun.

327
12:38

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.