Hatrið - sýnishorn

Hatrið í leikstjórn Önnu Hildar Hildibrandsdóttur fjallar um ferðalag hljómsveitarinnar um króka og kima Eurovision, Ísraelsríkis og Palestínu. Myndin verður frumsýnd á RIFF í Bíó Paradís föstudaginn 25. september.

1848
01:29

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir