Ómar Úlfur - Þolir hvorki diskó né jólapopp
Rokkrithöfundurinn Einar Kárason sendi nýverið frá sér bókina Opið haf. Einar mætti til Ómars til að ræða skáldskapinn, rokkið og algert óþol höfundarins fyrir jólapopptónlist.
Rokkrithöfundurinn Einar Kárason sendi nýverið frá sér bókina Opið haf. Einar mætti til Ómars til að ræða skáldskapinn, rokkið og algert óþol höfundarins fyrir jólapopptónlist.