Milliriðill í ungmennaflokki - Landsmót hestamanna
Efst eftir milliriðla eru Benedikt Ólafsson á Biskup frá Ólafshaga, Signý Sól Snorradóttir á Kolbeini frá Horni I og Glódís Rún Sigurðardóttir á Drumbi frá Víðivöllum. Landsmót hestamanna fer fram á Gaddstaðaflötum við hellu dagana 3. til 10. júlí.