Uppbygging á Oddeyri á Akureyri - kynningarmyndband

Kynningarmyndband frá SS Byggi og Zeppelin arkitektum sem sýnir fimm 6-11 hæða fjölbýlishús á reit á Oddeyrinni á Akureyri. Bæjarstjórn samþykkti á dögunum fyrsta skrefið í vinnu sem miðar að því að breyta aðalskipulagi Akureyrar til að heimila framkvæmdirnar. Tillögurnar sem liggja til grundvallar skipulagsvinnunni hafa ekki verið birtar almenningi fyrr en nú á Vísi.

13441
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.