Árslisti Party Zone

Danstónlistaruppgjör ársins 2020 er klárt! Einn vinsælasti þátturinn hjá Party Zone á hverju ári er árslistinn þar sem síðasta ár er gert upp. Þáttarstjórnendur, helstu plötusnúðar og hlustendur hafa skilað inn sínum listum um hvað þeim fannst bestu lögin á síðasta ári og útkoman af því öllu er komin hér. Spiluð eru rúmlega 50 lög af listanum en top 100 listinn sjálfur er birtur á Facebook síðu þáttarins. Njótið þess að hlusta á afar fjölbreyttann og magnaðann árslista í þessum 5 tíma þætti.

2888
5:05:10

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.