Svikin um laun upp á tæpar þrjár milljónir

Fjölmörg dæmi eru um launaþjófnað í veitinga- og hótelgeiranum á Íslandi. Starfsmaður Eflingar stéttarfélags segir slík tilfelli nema hundruðum en kona sem sem svikin var um laun upp á tæplega þrjár milljónir króna af hóteli í Reykjavík segir mikilvægt að fólk í svipaðri stöðu hiki ekki við að leita réttar síns hjá stéttarfélagi sínu.

38
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.