Slegið í gegn - 1. þáttur - Driver

Golfþáttur þar sem farið er yfir helstu mistök kylfinga og ráð gefin hvernig hægt sé að bæta leik sinn. Í lok þáttar er síðan fylgst með tveimur nýliðum í sportinu. Í fyrsta þætti fer Dagur það yfir hvernig á að slá lengra með drivernum. Rikka G gengur brösulega að bæta drive-ið hjá Agli Ploder

10754
09:15

Vinsælt í flokknum Slegið í gegn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.