Harmageddon - Bætur sem duga varla fyrir lækniskostnaði

Elsa Rún erlendsdóttir lenti í harkalegu slysi sem mun hafa áhrif á hana fyrir lífstíð. Hún var svo óheppin að vera á tímabundinni örorku þegar slysið varð og voru bætur sem henni voru dæmdar látnar taka mið af því. Jafnvel þó hún hafi átt eftir rúmlega 30 ára starfsævi fullvinnandi manneskju.

652
10:13

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.