Bandarískar F-15 herþotur í loftrýmisgæslu á Keflavíkurflugvelli

Bandaríski flugherinn hefur birt myndband af F-15 orustuþotum í loftrýmisgæslu NATO á Keflavíkurflugvelli. Fjórtán herþotur sinna verkefninu, sem stendur yfir í þrjár vikur. Myndbandið tók einn af liðsmönnum flughersins, Mikayla Whiteley, en það sýnir þoturnar í flugtökum og lendingum í Keflavík.

9816
03:13

Vinsælt í flokknum Fréttir