Óttast að breyta eigi Þorlákshöfn í ruslakistu

Ása Berglind Hjálmarsdóttir, oddviti H-listans í Þorlákshöfn, lýsir sinni skoðun á efnistöku sem er fyrirhuguð við Litla-Sandfell í Þrengslunum. Hún segir íbúa Þorlákshafnar vera að átta sig á alvarleika málsins en samkvæmt áætlunum þeirra sem vilja vinna efnið er gert ráð fyrir gríðarlegum þungaflutningum til og frá bænum.

1340
04:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.