Michael Carrick stýrði Manchester United í síðasta sinn

Michael Carrick stýrði Manchester United í síðasta sinn í gærkvöld. Nýr knattspyrnustjóri Ralf Rangnick hélt sinn fyrsta blaðamannafund í dag og sagði að það hefði ekki verið hægt að hafna tilboði félagsins.

43
01:02

Vinsælt í flokknum Enski boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.