Fjársöfnun fyrir raddbanka hrint af stað

Manni sem missa mun röddina vegna sjúkdóms finnst ótækt að ekki sé til íslenskur raddbanki, sem gera myndi fólki kleift að taka upp rödd sína og nota í talgervli. Afar óhefðbundinni fjársöfnun fyrir slíkum raddbanka hefur nú verið hrint af stað.

1865
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir