Ríkisstjórnin kynnir aðkomu sína að gerð kjarasamninga

Ríkisstjórnin kynnir aðkomu sína að gerð kjarasamninga stéttarfélaga á almenna vinnumarkaðnum eftir hádegi en félögin gengu frá samningum við Samtök atvinnulífsins í gærkvöldi með fyrirvara um aðkomu stjórnvalda. Iðnaðarmenn ákveða seinna í dag hvort þeir verði í samfloti með hinum stéttarfélögunum.

370
02:41

Vinsælt í flokknum Fréttir