Gleymdi að slökkva á hljóð­nemanum á bæjar­stjórnar­fundi í Reykja­nes­bæ

Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað á 600. fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær þegar einn bæjarfulltrúanna gleymdi að slökkva á hljóðnemanum. Fundurinn var í beinni útsendingu á YouTube.

10834
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.