Tugir tjónatilkynninga hafa borist

Tugir tjónatilkynninga hafa borist tryggingarfélögnum í dag en búist er við að fjöldi tilkynninga til viðbótar berist á næstu dögum. Landsmenn fundu margir hverjir vel fyrir óveðrinu. Sumir sáu þakið rifna af bílskúrnum sínum á meðan aðrir reyndu að bjarga sauðfé sem fennti yfir.

857
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.