Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss?

Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. Þrír keppendur eru saman í liði og keppa fyrir hönd þeirra íþróttafélaga sem þau styðja.

357
00:16

Vinsælt í flokknum Kviss