Jónína Snorradóttir segir sögu sína af banaslysi fyrir 30 árum

Þegar Jónína var átján ára gömul keyrði hún á lítinn dreng sem lést í kjölfarið og litaði atvikið allt líf hennar. Lítil hjálp hafi verið í boði og tók það Jónínu 26 ár að fá viðeigandi aðstoð. Hún vildi með ræðu sinni sýna þeim sem að hafa lent í svipuðu að úrvinnsla áfalls þurfi ekki að taka svona langan tíma.

4209
06:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.