Fyrsta geimganga óbreyttra borgara

Fjórir geimfarar um borð í Dragon-geimfari SpaceX, sem er á sjö hundruð kílómetra hárri sporbraut um jörðu, fóru í geimgöngu í dag og gekk allt að óskum. Þetta er í fyrsta skipti sem óbreyttir borgarar fara í geimgöngu

31
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir