Þingmenn segja að ekki sé hægt að treysta Miðflokknum og því séu þinglok í uppnámi

Formaður samfylkingarinnar telur málþóf miðflokksmanna vegna þriðja orkupakkans heppilegt fyrir ríkistjórnina því vinna við fjármálaáætlun gangi ekki eftir áætlun. Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokk segja þinglok í uppnámi því ekki sé hægt að treysta Miðflokknum.

375
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.