Óli Stef hefur áhyggjur af stöðu mála hér heima

Ís­lenska hand­bolta­goð­sögnin Ólafur Stefáns­son hefur á­hyggjur af því hvernig mál standa varðandi sýningar­rétt á Olís deildum karla og kvenna í hand­bolta. Hann vill ekki að þessum málum „sé klúðrað með ein­hverju kæru­leysi“ en nú, þremur vikum fyrir upp­haf komandi tíma­bils er ekki víst hvar deildirnar munu “eiga heima.“

1302
01:08

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.