Blikar mættu tuttugu mínútum fyrir leik

En þá er komið að umtalaðasta leik vikunnar, stórleik umferðarinnar þar sem Víkingur tekur á móti Breiðablik, Breiðablik hefur ítrekað reynt að fá leiknum frestað þar sem að liðið er nýkomið heim frá Norður Makedóníu og spilar sinn mikilvægasta leik á fimmtudaginn kemur.

1306
04:35

Vinsælt í flokknum Besta deild karla