Hænsni valda usla

Þá til þorpsins Sneddisham í austurhluta Bretlands þar sem íbúar glíma við óvenjulegt vandamál. Yfir eitt hundrað villtir hænsfuglar hafa gert sig heimakomna í þorpinu og vekja íbúa fyrir allar aldir með hanagali.

105
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir