Sviku hundruði milljóna út út fyrirtækinu Lagerinn Iceland

Erlendir tölvuþrjótar sviku nærri níu hundruð milljónir króna út úr fyrirtækinu Lagerinn Iceland á síðasta ári en fyrirtækið á og rekur meðal annars Rúmfatalagerinn. Þetta er eitt stærsta mál sinnar tegundar sem komið hefur upp á Íslandi.

369
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.